top of page
VIÐ ERUM GULLREGN VERKTAKAR
Með margra ára reynslu í bæði hönnun og framkvæmd verkefna af stórum og smáum skala leggjum við áherslu á persónulega þjónustu og vönduð vinnubrögð

GUNNLAUGUR DAN
Framkvæmdastjóri og skrúðgarðyrkjufræðingur
Gunnlaugur Dan er skrúðgarðyrkjufræðingur frá LBHÍ 2006. Hann ólst upp í gróðurhúsunum í Hveragerði og hefur starfað við skrúðgarðyrkju meira og minna síðastliðin 20 ár.

STEINUNN
BSc í Landslagsarkitektúr
Steinunn er garðahönnuður með bs í landslagsarkitektúr og áralanga ástríðu fyrir hönnun og skipulagi, innan sem utandyra.
Um okkur: Services
bottom of page